Fréttir

  1. 10. desember 2025

    Seinkun klukkunnar

    Nær 43% landsmanna eru hlynnt því að klukkan á Íslandi verði færð aftur um eina klukkustund á móti rúmlega 29% sem eru andvíg því. Slétt 28% segjast hvorki hlynnt né andvíg því. …

  2. 2. desember 2025

    Fylgi Miðflokks eykst enn

    Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Miðflokksins eykst um rúmlega 3 prósentustig og tæplega 20% kysu flokkinn ef kosið yrði til Alþingis nú. Þetta er mesta fylgi sem flokkur…

  3. 28. nóvember 2025

    Þungt hljóð í þjóð

    Eftir snarpa lækkun í síðasta mánuði lækkar Væntingavísitala Gallup enn og mælist gildi hennar í nóvember 70,2 stig. Svartsýni er ríkjandi og allar undirvísitölur mælast undir 100…

  4. 25. nóvember 2025

    Morgunverðarfundur Stjórnendaráðgjafar Gallup um CliftonStrengths

    Stjórnendaráðgjöf Gallup hélt morgunverðarfund á Vox Club á Hilton þann 20. nóvember undir yfirskriftinni CliftonStrengths. Fundurinn var vel sóttur og stemningin frábær. …

  5. 21. nóvember 2025

    Alþjóðadagur sjónvarps

    Í dag er alþjóðadagur sjónvarps en dagurinn hefur verið haldinn 21. nóvember undanfarna áratugi. Nú þegar snjalltæki draga til sín athyglina í meira mæli en áður hefur það hvernig…

  6. 20. nóvember 2025

    Sundabraut

    Sjö af hverjum tíu landsmönnum sem taka afstöðu eru hlynntir lagningu Sundabrautar, milli Sæbrautar og Kjalarness. Einn af hverjum tíu er andvígur henni og tveir af hverjum tíu hv…

  7. 13. nóvember 2025

    Gríðarleg aukning í notkun á gervigreind

    Þeim fjölgar mikið milli ára sem nýta sér gervigreind í störfum og leik. Helmingur landsmanna segist nota ChatGPT í dag sem er tvöföldun frá sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í …

  8. 4. nóvember 2025

    Fylgi Miðflokks eykst en Samfylking og Sjálfstæðisflokkur tapa fylgi

    Nokkrar sveiflur eru á fylgi flokka milli mælinga. Helsta breytingin er að fylgi Miðflokksins eykst um ríflega 4 prósentustig og rúmlega 16% kysu flokkinn ef kosið yrði til Alþing…

  9. 3. nóvember 2025

    Gallup er framúrskarandi fyrirtæki 2025

    Creditinfo vinnur greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Gallup (GI rannsóknir ehf.) er á meðal þeirra 2% ís…

  10. 30. október 2025

    Ferðalög

    UtanlandsferðirHátt í þrír af hverjum fimm landsmönnum fóru til útlanda í sumar. Áratuginn fram að heimsfaraldri höfðu ferðalög landsmanna til útlanda verið að aukast en síðustu á…

  11. 28. október 2025

    Neytendur áfram brúnaþungir

    Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 11 stig milli mánaða og mælist nú 73,5 stig.Október er fjórði mánuðurinn í röð sem vísitalan mælist undir 100 stigum og leita þarf rúmt ár af…

  12. 24. október 2025

    Jafnrétti

    Þjóðin skiptist í tvær fylkingar varðandi það hvort fullu jafnrétti sé náð milli karla og kvenna. Nær 47% telja það en 44% ekki. Tæplega einn af hverjum tíu segist hvorki sammála …

  13. 14. október 2025

    Olíuleit

    Umræða um olíuleit og mögulega olíuvinnslu í íslenskri lögsögu hefur verið áberandi undanfarið og leyfi til hennar rædd á Alþingi í síðasta mánuði.Af þeim sem taka afstöðu er rífl…

  14. 9. október 2025

    Eurovision

    Í lok síðasta mánaðar boðaði stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva til atkvæðagreiðslu aðildarríkja söngvakeppninnar Eurovision um þátttöku Ísrael í henni. Atkvæðagreiðslan fe…

  15. 6. október 2025

    Fjárlagafrumvarp

    Í síðasta mánuði lagði ríkisstjórn Íslands fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2026. Af þeim sem taka afstöðu er um þriðjungur ánægður með frumvarpið en aðeins hærra hlutfall óánægt …

  16. 2. október 2025

    Fylgi Framsóknarflokks eykst aðeins

    Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Framsóknarflokksins eykst um rúmt prósentustig og nær 6% kysu flokkinn ef kosið yrði til Alþingis nú. Fylgi annarra flokka breytist lítið…

  17. 1. október 2025

    Viðhorf til beitingar stjórnvalda vegna ástandsins á Gaza

    Utanríkisráðherra greindi fyrr í þessum mánuði frá aðgerðum sem ríkisstjórn Íslands hygðist beita gegn Ísrael vegna hernaðar þeirra á Gaza. Aðgerðirnar voru þær að fríverslunarsam…

  18. 30. september 2025

    Svartsýni áfram ríkjandi

    Það er nokkuð þungt hljóðið í íslenskum neytendum um þessar mundir.Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 10 stig milli mælinga hefur mælst undir 100 stiga jafnvægisgildinu í þrjá …

  19. 30. september 2025

    Hernaðaraðgerðir Rússa

    Útbreiðsla átakanna Hátt í fjögur ár eru síðan Rússar gerðu innrás í Úkraínu og stendur hernaður þeirra þar enn yfir. Aðfaranótt 10. september síðastliðinn rufu rússneskir drónar …

  20. 19. september 2025

    Trú landsmanna

    Ríflega 41% landsmanna segist vera trúað á meðan rúmlega 35% segjast ekki trúuð og rösklega 23% segjast vera trúleysingjar.Fyrir um áratug sögðust talsvert fleiri vera trúuð, eða …

Gallup notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Gallup uppfært persónuverndarstefnu sína og skilmála. Nánar um breytingarnar hér.
Samþykkt
Fara í aðalefni síðu